25.6.2021 : Lokað fyrir vatnið aðfaranótt þriðjudags

Lokað verður fyrir vatn á Leirusvæði, Óslandi og hafnarsvæði vegna framkvæmda.

22.6.2021 : Humarhátíð - dagskrá

Humarhátíð á Höfn helgina 24.-27. júní. 

Íbúar, félagsamtök og sveitarfélagið hafa tekið höndum saman og sett saman dagskrá að okkar eigin humarhátíð í ljósi þess að nú mega hátt í 300 manns koma saman.

18.6.2021 : Búsetuminjar í Sveitarfélaginu Hornafirði

Ný heimasíða, busetuminjar.is, var opnuð í dag við hátíðlega athöfn í Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Jafnframt eru þar til sýnis myndaspjöld sem segja frá búsetuminjum í Suðursveit.

16.6.2021 : 17. júní hátíðarhöld á Höfn

17. júní hátíðarhöld hefjast með blöðrusölu við Hafnarskóla kl. 13:00 skrúðganga fer þaðan kl. 14:00.

16.6.2021 : Humarhátíð í heimsfaraldri

Humarhátíðin hefur verið haldin á Höfn um árabil. Á síðasta ári var ekki hægt að halda humarhátíð sökum heimsfaraldursins.

15.6.2021 : Vatnslaust við hafnarsvæðið á morgun miðvikudag

Vegna framkvæmda við Hafnarbraut verður truflun á vatni á morgun miðvikudag, neðan við gatnamótin Víkurbraut – Hafnarbraut og út í Ósland.

11.6.2021 : Reglur um garðslátt samþykktar

Notendur félagslegrar heimaþjónustu, elli- og örorkulífeyrisþegar eiga rétt á garðslætti sem er niðurgreiddur fjórum sinnum yfir sumartímann.

9.6.2021 : Vinnumálastofnun á Höfn

Afgreiðsla Vinnumálastofnunar Suðurlandi hefur opnað útibú tímabundið á Höfn í Hornafirði.

8.6.2021 : Sumarfundur bæjarstjórnar

286. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn Fundarhús í Lóni, 10. júní kl. 16:00.

Síða 1 af 2