Arnthor-Gunnarsson-x

3.10.2025 : Hornfirska Rithöfundakvöldið

Fimmtudaginn 2. október hélt Menningarmiðstöð Hornfirðinga Hornfirskt bókakvöld í Nýheimum en tilefnið var að óvenju margar bækur hafa komið út á síðustu mánuðum þar sem höfundar og/eða umfjöllunarefnið tengist Sveitarfélaginu Hornafirði. 

Hornafjordur_sumar23-0363

1.10.2025 : Stuðningsfjölskylda

Félagsþjónusta Hornafjarðar auglýsir eftir stuðningsfjölskyldu sem boðið geta barni inn á heimili sitt einn til fjóra sólarhringa í mánuði í þeim tilgangi að létta álagi af fjölskyldu og styrkja stuðningsnet barnsins. 

26.9.2025 : Ráðgjafi frá Velferðarsviði verður viðstaddur í Hofgarði

Ráðgjafi frá Velferðarsviði Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður viðstaddur í Hofgarði í Öræfum fimmtudaginn 2.október frá 12-17. 

25.9.2025 : Fræðsluerindi um næringu

Fræðsluerindi Elísu Viðarsdóttur næringarfræðings um hvernig næring hefur áhrif á heilsu, frammistöðu og vellíðan 1. október 

Síða 1 af 16