22.7.2021 : Vatnlaust í dag vegna framkvæmda við Hafnarbraut

Vatnslaust verður frá hádegi og fram eftir degi við Garðsbrún, Bogaslóð ofan Hafnarbrautar og í kringum gatnamót Hafnarbrautar við Bogaslóð. 

20.7.2021 : Covid smit í sveitarfélaginu

Covid smit hafa greinst í sveitarfélaginu og tveim vinnustöðum hefur verið lokað á meðan smitrakningu stendur yfir. 

20.7.2021 : Sumarlokun Ráðhúss

Ráðhúsið verður lokað frá og með 26. júlí til og með 6. ágúst vegna sumarleyfa.

14.7.2021 : Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir grenndarkynningar

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 13. júlí að auglýsa fjórar grenndarkynningar skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

14.7.2021 : Lokað fyrir vatn í útbæ eftir miðnætti

Lokað verður fyrir vatn vegna framkvæmda á hluta útbæjar frá miðnætti í kvöld 14.7.2021 og fram eftir nóttu.

9.7.2021 : Truflun á neysluvatni í útbæ

Truflun á neysluvatni í útbæ á mánudag og þriðjudag.

8.7.2021 : Reddingakaffi í Vöruhúsinu

Munasafn (RVK Tool Library) kynnir Reddingarkaffi er í Vöruhúsinu 8.júlí, kl. 14:00. Eitt aðal markmiðið með þessu verkefni er að stuðla að sjálfbærara samfélagi, laga og endurnýta hluti. Einnig til að viðhalda verkþekkingu.

Síða 1 af 2