31.5.2021 : Framkvæmdir við Hafnarbraut í sumar

Sveitarfélagið Hornafjörður vill vekja athygli á því að framkvæmdir eru að hefjast við Hafnarbraut og gera má ráð fyrir truflun á umferð á götunni í sumar. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki í september.

27.5.2021 : Íbúakönnun vegna Leiðarhöfðans

Könnun meðal íbúa vegna hugmyndaleitar um uppbyggingu á Leiðarhöfðanum á Höfn.

26.5.2021 : Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna

Minnt er á að frestur til að senda inn tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna er 1. júní nk.

25.5.2021 : Frá Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

Innritun nýnema skólaárið 2021-2022 stendur yfir.

19.5.2021 : Tilkynning frá slökkviliðsstjóra Sveitarfélagsins Hornafjarðar

Vegna þurrka undafarnar vikur hefur verið tekin sú ákvörðun um að banna meðferð opins elds þar til veðurfar breytist.

14.5.2021 : Opnun listasýningar í Svavarssafni 15. maí

SAMTÍMIS - einkasýning á vegum Listasafns ASÍ í samvinnu við Svavarssafn á Höfn í Hornafirði

10.5.2021 : Fundur bæjarstjórnar

285. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn Vöruhúsinu, 12. maí 2021 og hefst kl. 16:00.