31.10.2018 : Ungmennaþing

Ungmennaráð Hornafjarðar stóð fyrir Ungmennaþingi í Nýheimum í dag. Yfirskrift þingsins í ár er Ungt fólk og samfélagið og markmiðið er að efla samfélagsvitund ungs fólks.

23.10.2018 : Opið hús í leikskólanum Sjónarhóli

Fimmtudaginn 1. nóvember n.k. er íbúum í sveitarfélaginu boðið að koma og skoða leikskólann okkar frá klukkan 16.15 til klukkan 18.00.

19.10.2018 : Íbúafundur í Hofgarði

íbúafundur vegna almannavarna í Öræfum miðvikudaginn 24. október kl. 20:00 í Hofgarði. 

18.10.2018 : Kynningarfundur um deiliskipulag Hellisholti

Kynningarfundur vegna lýsingar á aðalskipulagsbreytingu Hellisholt á Mýrum verður haldinn mánudaginn 29. október 2018 kl. 12:00.

9.10.2018 : Fundur bæjarstjórnar

255. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Listasafni Svavars Guðnasonar.

3.10.2018 : Auglýst eftir tillögum um nýtingu á Stekkakletti

Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir tillögum um nýtingu á Stekkakletti, í landi Hafnarness, en húsið var byggt í upphafi sem fjarskiptastöð.

3.10.2018 : Kynningarfundur í Hofgarði

Kynningarfundur vegna stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Ingólfshöfða verður haldinn 10. október næstkomandi í Hofgarði í Öræfum.

2.10.2018 : Bæjarráð gerir alvarlegar athugasemdir við að vegstytting yfir Hornafjarðarfljót verði seinkað

Bæjarráð Sveitarfélagsins Hornafjarðar gerir alvarlegar athugasemdir við að vegstytting yfir Hornafjarðarfljót skuli ekki vera að fullu fjármögnuð í samgönguáætlun, margra ára undirbúningsvinnu er lokið og framkvæmdaleyfi hefur verið gefið út.