30.4.2018 : Ráðhúsið lokað 3. maí

Fimmtudaginn 3. maí  verður Ráðhúsið lokað frá kl. 9:00 - 12:45 vegna námskeiðs starfsmanna.

Sveitarfélagið Hornafjörður

23.4.2018 : Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 rennur út 5. maí 2018 kl. 12.00.

23.4.2018 : Kjörskrá

Laugardaginn 5. maí 2018 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna kosninga til sveitarstjórna sem hafa verið auglýstar þann 26. maí nk.

Námsmenn á Norðurlöndunum þurfa nú að tilkynna sig og senda staðfestingu á námi til Þjóðskrár Íslands til þess að vera skráðir á kjörskrá.

13.4.2018 : Hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi

Orka náttúrunnar, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og Nýsköpunarmiðstöð Íslands efna til hugmyndasamkeppni um nýtingu varmaorku á Suðurlandi.

9.4.2018 : Bæjarstórnarfundur

Fundur í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar miðvikudaginn 11. apríl kl. 16:00 í Svavarssafni.

9.4.2018 : Rafmagnstruflanir þriðjudaginn 10. apríl

Rafmagnslaust verður frá Jökulsárlóni að Hnappavöllum og hætta á rafmagnstruflunum annarsstaðar á svæðinu frá Smyrlabjörgum að Skaftafelli þriðjudaginn 10. apríl frá kl. 14:00 til kl. 16:00 vegna vinnu við háspennukerfi RARIK.

6.4.2018 : Viðvörun vegna íshella

Vegna öryggisástæðna varar Vatnajökulsþjóðgarður nú við ferðum í íshella í Vatnajökli.