26.6.2016 : Bókun bæjarráðs

Bæjarstjórn barst opið bréf frá Páli Imsland um nýjan veg yfir Hornafjarðarfljót, bæjarráð sem starfar í umboði bæjarstjórnar bókaði eftirfarandi á fundi sinum:  Aðdragandi að nýjum veg yfir Hornafjarðarfljót hefur verið umtalsverður og hefur lína á þessum slóðum verið á aðalskipulagi sveitarfélagsins frá 1998.

20.6.2016 : Framlagning kjörskrár vegna forsetakosninga

Kjörskrá mun liggja frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum í Ráðhúsinu til og með föstudagsins 24. júní á almennum skrifstofutíma.

15.6.2016 : Stórdansleikur með Páli Óskari

Laugardagskvöldið 25.júní kl. 23:00-04:00

7.6.2016 : Leikskólinn Lönguhólar - Atvinna

Skemmtileg vinna í boði

6.6.2016 : Global Raft - Melting sculptures

GLOBAL RAFT, melting sculptures“  sýning listamannsins Thomasar Rappaport í Listasafni Svavars Guðnasonar. 

Síða 1 af 2