Bæjarstjórnarfundur 13. júní
Næsti bæjarstjórnarfundur verður þann 13. júní kl. 16:15 í Hofgarði Öræfum.
FUNDARBOÐ
263. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Hofgarði, Öræfum, 13. júní og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 900 - 1905006F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 901 - 1905010F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 902 - 1905012F
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 903 - 1905018F
5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 262 - 1905005F
Almenn mál
6. Fjárhagsáætlun 2019: Viðauki I - 201905083
7. Umferðaröryggi í Öræfum - 201906023
8. Túlka- og þýðingarþjónusta - 201903075
9. Ráðning félagsmálastjóra - 201905066
10. Umsókn um lóð: Hagaleira 3 - 201905023
11. Umsókn um lóð: Hagaleira 5 - 201905014
12. Aðalskipulagsbreyting Jökulsárlón á Breiðamerkursandi - 201903009
13. Aðalskipulagsbreyting: Þétting byggðar á Höfn - 201809084
14. Ósk um breytingu á aðalskipulagi vegna efnistöku í árfarvegi Kvíár - 201905042
15. Deiliskipulag: Seljavellir 2 - 1905004
16. Deiliskipulag Seljavellir III - 1808052
17. Deiliskipulag: Hitaveita á Hornafirði - 201804002
18. Framkvæmdaleyfi: Brú yfir Kvíá - 201903111
19. Framkvæmdaleyfi: Ölduslóð - 1905098
20. Ársreikningar Gjafa- og minningarsjóðs Skjólgarðs 2018 - 201905086
21. Tilkynning um framkvæmd: Stafafellsfjöll lóð nr. 12: gestahús - 201904018
22. Fundir bæjarstjórnar og bæjarráðs sumarið 2019 - 201905053
23. Skýrsla bæjarstjóra - 201809020
Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri.