Bæjarstjórnarfundur 26. apríl

24.4.2023

309. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
miðvikudaginn 26. apríl 2023 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1075 - 2303005F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1076 - 2303010F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1077 - 2303012F
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 1078 - 2303019F
5. Bæjarráð Hornafjarðar - 1079 - 2303024F
6. Bæjarráð Hornafjarðar - 1080 - 2304001F
7. Bæjarráð Hornafjarðar - 1081 - 2304002F
8. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 308 - 2303002F
Almenn mál
9. Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2022 - 202303066
10. Íbúakosning um aðal- og deiliskipulag Innbæ - 202110040
11. Urðunarstaður Grænt bókhald 2022 - 202302024
12. Hverfisráð - Íbúaráð - 202211120
13. Barnaverndarlög, samvinna Fjarðabyggðar og Hornafjarðar um barnaverndarþjónustu -Hafnarbraut 27, 780 Hornafirði, kt. 590169-4639, sími 470 8000, fax 470 8001,hornafjordur@hornafjordur.is
202201012
14. Endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202303123
15. Breyting á aðalskipulagi - Leiðarhöfði - 202205085
16. Breyting á íbúðarbyggð ÍB5 á Höfn - Breyting á aðalskipulagi - 202303122
17. Holt á Mýrum - breyting á aðalskipulagi - 202303111
18. Kyljuholt á Mýrum - Deiliskipulag - 202209021
19. Deiliskipulag Háhóll - Dilksnes - 201904013
20. Útbær Höfn - Breyting á deiliskipulagi - 202012081
21. Breyting á deiliskipulagi - Hafnarsvæði við Krossey - 202209031
22. Deiliskipulag Miðsvæði Hafnar - 201908014
23. Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar Hafnar í Hornafirði - fjölbýlishúsalóðir - 202201109
24. Ósk um umsögn við stofnun lögbýlis - 202303128
24.04.2023
Sigurjón Andrésson