Bæjarstjórnarfundur 9. maí

7.5.2019

Næsti bæjarstjórnarfundur verður þann 9. maí kl. 16:00 í Svavarssafni.

FUNDARBOÐ

262. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

9. maí 2019 og hefst kl. 16:00.

Dagskrá:

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 897 - 1904005F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 898 - 1904011F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 899 - 1905001F
4. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 261 - 1904004F
Almenn mál
5. Ársreikningur sveitarfélagsins 2018 - 201904022
6. Reglur um styrk til húsaleigu fyrir starfsmenn sveitarfélagsins - 201904032
7. FAS: List- og verknámshús - 201901045
8. Skipulag: Skóla-, íþrótta- og útivistarsvæði - 201806028
9. Aðalskipulagsbreyting Hellisholt - 201807018
10. Aðalskipulagsbreyting Skaftafell III og IV - 201709489
11. Deiliskipulag Hellisholt - 201901141
12. Deiliskipulag: Reynivellir II - 1904057
13. Deiliskipulagsbreyting Lambleiksstöðum - 201904036
14. Byggingaráform, raðhús að Borgartúni 2 - 201902040
15. Byggingarleyfisumsókn: Hraunhóll 6 - íbúðarhús - 201903026
16. Byggingarleyfisumsókn: Mánabraut 6 - breyting og viðbygging - 201902015
17. Umsókn um lóð: Hagaleira 10 - 201904104
18. Kosningar í nefndir 2018-2022 - 201806009
19. Skýrsla bæjarstjóra - 201809020

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri.