6.5.2025 : Skráning í vinnuskólann sumarið 2025 er hafin

Ungmenni sem fædd eru 2009 – 2012 geta sótt um vinnu í vinnuskólanum. 

HOFN-ur-nordri-mynd-i-topp

4.5.2025 : Ársreikningur 2024 - Niðurstaða jákvæð um 756 milljónir króna

Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2024 var tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn föstudaginn 2. maí sl. Niðurstaðan er jákvæð og endurspeglar kraftinn samfélaginu og atvinnulífi hér í Hornafirði. Reksturinn gekk vel á liðnu ári og sýnir uppgjörið að við erum að nýta fjármuni í þágu samfélagsins af ábyrgð og skynsemi.