Leikjanámskeið og sumarfrístund hefjast aftur 11. ágúst
Góð þátttaka var í leikjanámskeiðum og sumarfrístund í júní. Næstu námskeið hefjast 11. ágúst og standa til 22. ágúst. Skráning á námskeiðin opnar fljótlega.
Bestu þakkir fyrir samstarfið í vor – njótið sumarsins og við hlökkum til að sjá ykkur aftur í ágúst!