• Asgerdur-e1653736532414

Kynning á meistaraverkefni - Þetta hefur áhrif - 26. sept

Reynsla eldri borgara af áhrifum heilsuþjálfunar á líðan.

23.9.2025

Þetta hefur áhrif. Reynsla eldri borgarar af áhrifum heilsuþjálfunar á líðan.

Föstudaginn 26. september kl. 13.00 í Ekrusalnum verður Ásgerður Kristín Gylfadóttir með kynningu á meistaraverkefni sínu sem fjallar um áhrif heilsuþjálfunar eldri borgara á líðan. Kynning þessi er hluti af dagskrá Íþróttaviku Evrópu og eru öll velkomin.