Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

27.5.2022

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar verður haldinn í Svavarssafni miðvikudaginn 1. júní kl. 16:30.

FUNDARBOÐ

 

Dagskrá:

 

 

 

 

 

 

Fundargerð

1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1041 - 2205014F
     
Almenn mál

2. Kjör forseta bæjarstjórnar og tveggja varaforseta - 202205113
     
3. Kosning í bæjarráð - 202205114
     
4. Kosningar í nefndir 2022-2026 - 202205115
     
5. Fundir bæjarstjórnar og bæjarráðs 2022-2026 - 202205116
     
6. Umsókn um lóð - Júllatún 10 - 202205032
     
7. Umsókn um lóðir - Sandeyri 2-6 - 202205127
     
8. Umsókn um lóð - Borgartún 10 - 202205011
     
9. Umsókn um lóð - Borgartún 8 - 202205010
     

 

 

 

27.05.2022

Ásgerður K. Gylfadóttir