20250716_180208

31.10.2025 : Líf og fjör í Gömlubúð

Fyrsta sumarið eftir að Gamlubúð opnaði aftur hefur lífið í húsinu verið viðburðaríkt og líflegt. Gamlubúð hefur sannað gildi sitt sem menningarhús þar sem bæði heimamenn og gestir hafa notið fjölbreyttrar dagskrár og hlýlegs andrúmslofts.

Fra-undirskrift_Fulltruar-allrai

29.10.2025 : Sveitarfélögin á Suðurlandi setja farsæld barna í forgang

Sögulegur áfangi náðist á ársþingi samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) en öll 15 sveitarfélögin í landshlutanum ásamt öllum þjónustuveitendum sem vinna að málefnum barna á Suðurlandi undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um stofnun Farsældarráðs Suðurlands. Þetta er í fyrsta sinn sem öll sveitarfélögin sameinast með þessum hætti um að setja velferð barna í forgang.

Fjarhusavik

27.10.2025 : Aðgengi að Fjárhúsavík takmarkað

Þann 1. nóvember mun sveitarfélagið takmarka aðgengi að Fjárhúsavík.

1_1761223960851

23.10.2025 : Kvennafrídagsmálþing

Síðastliðinn mánudag, 20. október, stóð Bókasafn Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar fyrir málþingi í Grunnskóla Hornafjarðar fyrir alla nemendur í 9. og 10. bekk. Tilefnið var að föstudaginn 24. október eru 50 ár liðin frá því að konur gengu út frá störfum sínum og börðust fyrir jafnrétti.

Hjukro-Hornafj-

22.10.2025 : Hjúkrunarheimilið á Höfn – staðan í dag

Það hefur mikið verið rætt og ritað um byggingu nýs hjúkrunarheimilis hér á Höfn, en framkvæmdir við nýbyggingu og endurbætur á eldra húsnæði Skjólgarðs hafa tafist mikið. Verkið hefur verið umfangsmikið og krefjandi, bæði fyrir þá sem að framkvæmdinni hafa komið og ekki síður fyrir heimilisfólk og starfsfólk á Skjólgarði, sem hefur þurft að búa við óvissu um framkvæmdalok og skertan aðbúnað á meðan framkvæmdir hafa staðið yfir.

Kvennafridagur

21.10.2025 : Kvennaverkfall 2025 – Breyttur opnunartími stofnana sveitarfélagsins

Í tilefni Kvennafrídagsins, sem haldinn verður föstudaginn 24. október, munu nokkrar stofnanir sveitarfélagsins breyta opnunartíma sínum til að sýna samstöðu með verkefninu. Hér fyrir neðan má sjá breytta opnunartíma.

17.10.2025 : Bæjarstjórnarfundur

341. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldin í Ráðhúsi, þriðjudaginn 21. október 2025 og hefst kl. 15:00.

Syndum_1760693671832

17.10.2025 : Landsátak í sundi

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.

Hornafjordur06

16.10.2025 : Afhending nýrrar slökkvibifreiðar í Öræfum

Næstkomandi laugardag fer fram formleg afhending á nýrri slökkvibifreið í Björgunarmiðstöð Káraskjóli í Öræfum. Athöfnin hefst kl. 14:00.

Síða 1 af 2