Joladagskra-Gamlabud-Heimasida-0394575

2.12.2025 : Jóladagskrá í Gömlubúð

Gömlubúð býður upp á fjölbreytta dagskrá í desember. Um er að ræða glæsilega jólasýningu, handverk og föndur, söng og tónleika auk notalegra samverustunda þar sem t.d. verður hægt verður að spila spil. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir alla viðburði og tímasetningar!