6.1.2026 : Bæjarstjórnarfundur

345. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, fimmtudaginn 8. janúar 2026 og hefst kl. 15:00.

Friostimdasturlir-2026_2

6.1.2026 : Frístundastyrkur 2026

Nýtt styrkjatímabil er hafið! Öll  börn með lögheimili í Sveitarfélaginu Hornafirði eiga rétt á frístundastyrk til að
 greiða niður frístundaiðkun. 5 ára börn (f. 2021) geta fengið 15.000 krónur í styrk 6-18 ára börn (f. 2008-2020) geta fengið 70.000 krónur í styrk.

5.1.2026 : Óslandstjörnin lýst upp til 21:00