Hofn-6-

23.1.2026 : Samantekt vegna máls um gatnagerðargjöld að Hagaleiru 11

Málið um gatnagerðargjöld að Hagaleiru 11 hefur tekið langan tíma til úrlausnar og skapað óvissu fyrir alla hlutaðeigandi. Nú liggur loks fyrir endanleg niðurstaða sem staðfestir að sveitarfélagið braut hvorki lög né jafnræðisreglu í málinu. Endurgreiðsla gatnagerðargjalda var afleiðing stjórnsýslulegra mistaka ríkisins, og hefur ríkið að fullu viðurkennt bótaskyldu sína.

For-post_1769088501063

22.1.2026 : Umhverfisviðurkenningar 2025

Umhverfis- og skipulagsnefnd auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2025.

Ruslatunnur_345w456

19.1.2026 : Mikilvæg vetraráminning: Tryggið frágang ruslatunna og flokkið úrgang rétt

Vegna vetraraðstæðna og tíðra hvassviðra vill sveitarfélagið minna íbúa og fyrirtæki á eftirfarandi:

Velferdarsvid

19.1.2026 : Nýtt símanúmer velferðarsviðs

Frá og með mánudeginum 19. janúar n.k. verður hægt að hafa beint samband við afgreiðslu velferðarsviðs í Miðgarði. Síminn er opinn frá 9:00-15:00 mánudaga til fimmtudaga og frá 9:00-13:00 á föstudögum. 

Skjamynd-2026-01-15-113308

15.1.2026 : Íbúafundur í Nesjum vegna leiksvæðis við Mánagarð

Íbúafundur verður haldinn í Mánagarði mánudaginn 19. janúar
kl. 19:00, þar sem farið verður yfir hvernig nýta má betur svæðið í kringum Mánagarð fyrir leiksvæði og útivistarsvæði.

6.1.2026 : Bæjarstjórnarfundur

345. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi, fimmtudaginn 8. janúar 2026 og hefst kl. 15:00.

Friostimdasturlir-2026_2

6.1.2026 : Frístundastyrkur 2026

Nýtt styrkjatímabil er hafið! Öll  börn með lögheimili í Sveitarfélaginu Hornafirði eiga rétt á frístundastyrk til að
 greiða niður frístundaiðkun. 5 ára börn (f. 2021) geta fengið 15.000 krónur í styrk 6-18 ára börn (f. 2008-2020) geta fengið 70.000 krónur í styrk.

5.1.2026 : Óslandstjörnin lýst upp til 21:00