Lokað fyrir vatnið aðfaranótt þriðjudags

25.6.2021

Lokað verður fyrir vatn á Leirusvæði, Óslandi og hafnarsvæði vegna framkvæmda.

Lokunin verður í um klukkustund á aðfaranótt þriðjudags kl: 12:00 eftir miðnætti.