Niðurstaða hugmyndasamkeppni kynnt

30.3.2022

Niðurstaða hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun á opnu svæði við Leiðarhöfða á Höfn verður kynnt við hátíðlega athöfn 6. apríl kl. 16:00 í Nýheimum.