Tilnefningar til hvatningarverðlauna á svið menningarmála á Suðurlandi

9.9.2019

Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem Samtök sunnlenskra sveitarfélaga SASS mun veita formlega á aðalfundi sínum í október 2019.