Vatnslaust í Nesjum

18.4.2022

Vatnslögn fór í sundur við Laxá í Nesjum.

Unnið er að viðgerð, bráðabirgðarlögn verður sett upp á meðan viðgerð stendur. Íbúar eru beðnir að fara sparlega með kalda vatnið sérstaklega bændur sem þurfa að nota mikið vatn við dagleg störf. Varalögnin er ekki eins öflug og verður því mun minna vatnsrennsli á meðan viðgerð stendur.