Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar 11. júní
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar kjörtímabilið 2018-2022 verður haldinn mánudaginn 11. júní kl. 13:00 í Ráðhúsi.
Dagskrá
| Almenn mál | ||
| 1. | Kjör forseta bæjarstjórnar og tveggja varaforseta - 201806010 | |
| 2. | Ósk um tímabundið leyfi frá störfum sem kjörinn fulltrúi í bæjarstjórn og nefndum - 201806014 | |
| 3. | Kosning í bæjarráð - 201806011 | |
| 4. | Kosningar í nefndir 2018-2022 - 201806009 | |
| 5. | Fundir bæjarstjórnar og bæjarráðs sumarið 2018 - 201806012 | |
| 6. | Fyrirspurnir: bæjarstjórn 2018 - 201801024 | |

