Bæjarstjórnarfundur

13.4.2021

284. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,
mánudaginn 12. apríl 2021 og hefst kl. 16:00. Fundinum verður streymt beint á youtube.com.

https://youtu.be/rIXaLxfl4TM

Dagskrá:

1. Bæjarráð Hornafjarðar - 984 - 2103010F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 985 - 2103011F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 986 - 2103015F
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 987 - 2104002F
5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 283 - 2103007F
Almenn mál
6. Ársreikningur sveitarfélagsins 2020 - 202103091
7. Erindisbréf fjölmenningarráðs - 202104016
8. Öryggisstefna í tölvumálum - 201810071
9. Gjaldskrár 2020 - 201909057
10. Reglur um félagslegt leiguhúsnæði og íbúðir fyrir aldraða - 202012054
11. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning - uppfærsla - 202012046
12. Urðunarstaður Grænt bókhald 2020 - 202103027
13. Deiliskipulag - Stekkaklettur - 202104020 
14. Deiliskipulagsbreyting: Lambleiksstaðir - 201904036
15. Deiliskipulag Borgarhöfn - 202103128
16. Óveruleg breyting á deiliskipulagi Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi - 202103090
17. Byggingarleyfisumsókn: Reynivellir 2a (L225395) - geymsla - 202009013
18. Smáhýsi - Reynivellir 2 - 202104017
19. Ósk um framkvæmdaleyfi fyrir nýjan veg við Kálfafellsstaðarkirkju - 201709045
20. Framkvæmdaleyfi - færsla á Prestbakkalínu Breiðamerkursandi. - 202102062
21. Framkvæmdaleyfi vegna lagningu ljósleiðara frá Setbergi til Rauðabergs - 202102070
22. Byggingarleyfisumsókn: Akurnes - geymsla - 201903003
23. Mánabraut 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - 202102017
24. Byggingarleyfisumsókn - Hagaleira 11, einbýlishús - 202103094
25. Umsókn um stækkun á lóð - Álaleira 6 - 202103024
26. Umsókn um lóð Bugðuleira 7 - 202103102
27. Kosning í bæjarráð - 201806011
28. Kosningar í nefndir 2018-2022 - 201806009
29. Skýrsla bæjarstjóra - 202101042
13.04.2021
Matthildur Ásmundardóttir