Bæjarstjórnarfundur

12.9.2023

313. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í Ráðhúsi, fimmtudaginn 14. september 2023 og hefst kl. 15:00.

Dagskrá:

Fundargerðir
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 1094 - 2308006

2. Bæjarráð Hornafjarðar - 1095 - 2308009F

3. Bæjarráð Hornafjarðar - 1096 - 2308013F

4. Bæjarráð Hornafjarðar - 1097 - 2309003F

5. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 312 - 2308004F

Almenn mál

6.  Viðaukar fjárhagsáætlunar 2023 - 20230500

7.  Reglur um starfsemi leikskóla - 20230105

8.  Breyting á aðalskipulagi - Nýtt verslunar- og þjónustusvæði á Höfn - 202308017

9.  Hjáleiga í Öræfum - Breyting á aðalskipulagi - 202306032

10. Deiliskipulag Hnappavellir1 - Hjáleiga - 20230403211. 

11. Umsókn um breytingu aðalskipulags í landi Hofs í Öræfum og landskipti - 202305061

12.09.2023
Sigurjón Andrésson

https://www.youtube.com/watch?v=gBz29NERk3g