Bæjarstjórnarfundur

11.12.2017

Næsti bæjarstjórnarfundur verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 16:00 í Svavarsafni á fundinum verður síðari umræða fjárhagsáætlunar 2018 tekin fyrir.

Dagskrá

Fundargerð
1. Bæjarráð Hornafjarðar - 834 - 1711007F
2. Bæjarráð Hornafjarðar - 835 - 1711010F
3. Bæjarráð Hornafjarðar - 836 - 1711016F
4. Bæjarráð Hornafjarðar - 837 - 1712001F
5. Bæjarráð Hornafjarðar - 838 - 1712006F
6. Bæjarstjórn Hornafjarðar - 243 - 1711005F
Almenn mál
7. Fjárhagsáætlun 2018 - 201709544
8. Þriggja ára áætlun 2019-2021 - 201711018
9. Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2018 - 201709538
10. Aðalskipulagsbreytingar 2012-2030 - 201709391
11. Aðalskipulagsbreyting: Virkjun í Birnudal - 201709131
12. Aðalskipulagsbreyting: Beiðni breytingu Hof I - 201709319
13. Aðalskipulagsbreyting Skaftafell III og IV - 201709489
14. Breyting á aðalskipulagi Skotsvæði og Moto cross braut - 201709111
15. Deiliskipulag skotsvæði Höfn - 201709202
16. Deiliskipulag Moto-cross braut - 201709203
17. Deiliskipulag Hvammur - 201709371
18. Landskipti Hólanes - 201712008
19. Lóðarumsókn: Heppuvegur 2b - 201710026
20. Skýrsla bæjarstjóra - 201709046
21. Fyrirspurnir - bæjarstjórn 2017 - 201709072