Bæjarstjórnarfundur
Fundur í bæjarjstórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn þann 8. febrúar kl. 16:00 í Svavarssafni.
Dagskrá:
| Fundargerð | ||
| 1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 842 - 1801008F | |
| 2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 843 - 1801012F | |
| 3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 844 - 1801015F | |
| 4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 845 - 1801017F | |
| 5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 245 - 1801004F | |
| Almenn mál | ||
| 6. | Fjárhagsáætlun 2018: Viðauki I - 201801120 | |
| 7. | Þjóðlendur: ósk um stofnun landsvæðis í Suðursveit - 201801089 | |
| 8. | Fyrirhuguð kaup ábúenda: Þinganes yfirlýsing bæjarstjórnar - 201801115 | |
| 9. | Deiliskipulag Skjólshólar - 201709318 | |
| 10. | Deiliskipulag Skálafell - 201801113 | |
| 11. | Grenndarkynning: Leyfilegt byggingarmagn við Júllatún - 201712007 | |
| 12. | Skýrsla bæjarstjóra - 201709046 | |
| 13. | Fyrirspurnir: bæjarstjórn 2018 - 201801024 | |

