Bæjarstórnarfundur 10. desember
Næsti bæjarstjórnarfundur og sá síðasti á árinu 2020 verður haldinn 10. desember 2020 og hefst hann kl. 16:00. Fundurinn er 280. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Fundinum verður streymt sjá tengil hér að neðan.
| 1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 968 - 2011008F | |
| 2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 969 - 2011012F | |
| 3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 970 - 2011015F | |
| 4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 971 - 2012003F | |
| 5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 279 - 2011005F | |
| Almenn mál | ||
| 6. | Fjárhagsáætlun 2021 - 202009023 | |
| 7. | Þriggja ára fjárhagsáætlun 2022-2024 - 202011023 | |
| 8. | Samþykkt um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202008006 | |
| 9. | Rammasamningur milli SÍ og hjúkrunarheimila um þjónustu hjúkrunarheimila - 201806069 | |
| 10. | Loftslagsyfirlýsing Festu og Sveitarfélagsins Hornafjarðar - 202012006 | |
| 11. | Erindisbréf velferðarnefndar - 202009100 | |
| 12. | Stytting vinnuviku: innleiðing kjarasamninga - 202010030 | |
| 13. | Reglur um úthlutun lóða - 202010156 | |
| 14. | Breyting á aðalskipulagi Hnappavellir 1 - Verslunar og þjónustusvæði - 202011129 | |
| 15. | Breyting á aðalskipulagi - Borgarhöfn 2-3 Suðursveit - 202011122 | |
| 16. | Deiliskipulag: Borgarhöfn 2 - 3 Suðursveit - 201911001 | |
| 17. | Fyrirspurn til skipulagsstjóra -Sel, Svínafell Öræfum - Hesthús - 202011035 | |
| 18. | Fyrirspurn til skipulagsefndar - Svínafell 2 &4 - reiðhöll - 202011125 | |
| 19. | Byggingarleyfisumsókn Hrollaugsstaðir - breyting á notkun - 202011062 | |
| 20. | Tilkynning um framkvæmd - Birkikot, vélageymsla - 202009041 | |
| 21. | Landskipti: Miðfell Nesjum - 202011088 | |
| 22. | Landskipti: Stórulág 2 - 202011090 | |
| 23. | Umsókn um lóð - Álaleira 6 - 202012041 | |
| 24. | Ósk um söfnun undirskrifta vegna breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi í "innbæ" - 202011025 | |
| 25. | Skýrsla bæjarstjóra - 202001030 | |
Matthildur Ásmundardóttir

