Breyting á söfnun jólatrjáa

8.1.2021

Að þessu sinni mun sveitarfélagið bjóða íbúum að skila jólatrjám sínum í gám sem stendur við Áhaldahúsið. 

Boðið er upp á þessa þjónustu til og með 22. janúar. Íbúar eru hvattir til þess að nýta sér þessa þjónustu.

Jólatrén verða nýtt að gleðja geitur í næsta nágreni.

Umhverfisfulltrúi