Kynning og upptaka frá fundum um fjárhagsáætlun 2020

11.12.2019

Kynningarfundir um fjárhagsáætlun voru haldnir dagana 28. og 29. nóvember sl. í Hofgarði, Holti og Nýheimum. 

Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri greindi frá fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2020 og þriggja ára áætlun 2021-2023 og álagningareglur 2020. Efni fundarins er aðgengilegt hér á glærum einnig hægt er að horfa á fundinn í Nýheimum hér að neðan. 

youtube.com