Fundur um fjárhagsáætlun 2021

24.11.2020

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu veður einn fundur um fjárhagsáætlun 2021 þann 3. desember kl. 17:00 hann verður sendur út rafrænt á heimasíðu sveitarfélagsins á youtube rás sveitarfélagsins.

Hægt verður að senda inn spurningar á slido.com undir Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2021 event code # 29853.

Kynning bæjarstjóra á pdf

https://youtu.be/oqnRNk7ofAQ

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn og kynna sér rekstur sveitarfélagsins og eiga samtal við bæjarstjóra, starfsmenn og kjörna fulltrúa. 

Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri.