Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári
Fyrsti fundur bæjarstjórnar á nýju ári verður haldinn í Svavarssafni fimmtudaginn 14. janúar kl. 16:00.
Dagskrá:
| Fundargerðir | ||
| 1. | Bæjarráð Hornafjarðar - 972 - 2012007F | |
| 2. | Bæjarráð Hornafjarðar - 973 - 2012011F | |
| 3. | Bæjarráð Hornafjarðar - 974 - 2101001F | |
| 4. | Bæjarráð Hornafjarðar - 975 - 2101004F | |
| 5. | Bæjarstjórn Hornafjarðar - 280 - 2012004F | |
| Almenn mál | ||
| 6. | Rammasamningur milli SÍ og hjúkrunarheimila um þjónustu hjúkrunarheimila - 201806069 | |
| 7. | Breyting á aðalskipulagi Hnappavellir 1 - Verslunar og þjónustusvæði - 202011129 | |
| 8. | Aðalskipulagsbreyting Seljavellir III - 201912005 | |
| 9. | Breyting á aðalskipulagi - Borgarhöfn 2-3 Suðursveit - 202011122 | |
| 10. | Deiliskipulag Þorgeirsstaðir í Lóni - 201908028 | |
| 11. | Byggingarleyfisumsókn: Júllatún 9 - viðbygging - 202010100 | |
| 12. | Byggingarleyfisumsókn - Hagaleira 12, einbýlishús - 202101016 | |
| 13. | Hafnarbraut 20 - breyting á húsnæði - 202012003 | |
| 14. | Fyrirspurn til skipulagsstjóra - Bílskúr við hagaleiru 13 - 202101017 | |
| 15. | Ósk um tímabundið leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi - 202101050 | |
| 16. | Kosning í bæjarráð - 201806011 | |
| 17. | Kosningar í nefndir 2018-2022 - 201806009 | |
| 18. | Skýrsla bæjarstjóra - 202101042 | |
| Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri | ||

