Hestur í óskilum

23.3.2020

Brúnn hestur fannst í hrossastóði í Flatey á Mýrum, hesturinn graðhestur og er ómerktur ca. þriggja vetra.

Eigandinn er vinsamlega beðinn að hafa samband við Skúla Ingólfsson bæjarverkstjóra í síma 895 1473.