Hreinsum lauf frá niðurföllum

28.10.2020

Íbúar eru hvattir til að fylgjast með niðurföllum í nærumhverfi sínu þar sem miklir rigningadagar eru framundan. 

Mik­il­vægt að hreinsa lauf og annað rusl úr rennum, niður­föll­um og úr kjall­aratröpp­um þar sem niður­föll er að finna.

Mörg vatnstjón má rekja til þess að ekki var hreinsað úr þakrennum eða frá niðurföllum við hús.

Starfsmenn Áhaldahúss.