Íbúafundur í Öræfum

15.3.2021

Bæjarráð boðar til íbúafundar í Freysnesi 23. mars kl. 14:00. 

 

  1.  Skipulagsmál

          Framtíðarskipulag í Skaftafelli
          Íbúabyggð í Öræfum
          Þjóðvegur 1, veglína
          Hættumat vegna sprungu á Svínafellsheið

  1. Göngu- og hjólastígur í Öræfum
  2. Staða ferðaþjónustu og atvinnumál
  3. Endurbætur á húsnæði Grunnskólans í Hofgarði

Íbúar eru hvattir til að koma á fundinn og taka samtal við starfsmenn og bæjarfulltrúa.