Íbúafundur um skipulagsmál

25.2.2020

Íbúafundur verður haldinn þann 5. mars Nýheimum kl. 20:00.

Þrjú mál eru á dagskrá fundarins.

 

  • Þétting byggðar á Höfn
  • Framtíðarbyggingasvæði á Höfn
  • Endurskoðun ferðaþjónustukafla aðalskipulags sveitarfélagsins

 

Íbúar eru hvattir til að mæta og kynna sér málin.

Matthildur Ásmundardóttir

bæjarstjóri