Kassabílarallý á Humarhátið

8.6.2018

Undibúningur fyrir Kassabílarallý á Humarhátíð verður í Vöruhúsinu næstu daga þau sem viljja fá ráðleggingar og aðstöðu hafið samband við Vilhjálm í Vöruhúsinu.