Lokað verður fyrir neysluvatnið í Svalbarði

22.9.2021

Lokað verður fyrir neysluvatnið í Svalbarði í dag frá kl. 15:00-19:00. 

Verið er að lagfæra lagnir íbúar eru beðnir velvirðingar á þessari röskun.