Lokanir vegna malbikunarframkvæmda
Vegna malbikunarframkvæmda verða Álaugarvegi og gatnamótum Álaugarvegar og Víkurbrautar lokað frá föstudeginum 22. september til þriðjudagsins 26. september.Ef allt gengur eftir ætti umferð að vera komin á aftur á mánudag.Gatnamót Álaugarvegar og Sæbrautar verða opnuð fyrir allir umferð í fyrramálið, föstudaginn 22. september.

