Lokun Hafnarbrautar vegna malbiksframkvæmda

22.9.2021

Hafnarbraut verður lokuð frá Litlubrú að Víkurbraut vegna malbiksframkvæmda. 

Hjáleið að Tjarnarbrú verður við gatnamót Tjarnarbrú og Hafnarbrautar að öðru leiti þarf að loka öllum götum sem liggja að Hafnarbraut.

Lokunin nær frá Litlubrú að Víkurbraut til föstudags þegar búið er að malbika.  Íbúar og húseigendur eru beðnir velvirðinar á þessum truflunum á meðan framkvæmdum stendur.