Menningarhátíð sveitarfélagsins

12.3.2021

Föstudaginn 12. mars verður haldin menningarhátí Sveitarfélagsins Hornafjarðar þar sem afhending styrkja, umhverfis- og menningarverðlauna Austur- Skaftafellssýslu. Björg og Þorkell flytja vel valin lög og hita upp fyrir blúshátíð.