Rafmagnslaust í Öræfum frá kl. 11:00

19.12.2017

Rafmagnslaust verður í Öræfum vestan Svínafells þriðjudaginn 19.12.2017 frá kl 11:00 og fram eftir degi vegna tenginga í háspennukerfi RARIK við Freysnes.

Tvö stutt rof verða á svæðinu vestan við Fagurhólsmýri til og með Svínafelli kl 11 og aftur seinni partinn.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Austurlandi í síma 528 9790.