Röskun á aðgengi að Ráðhúsi

30.9.2022

Framkvæmdir eru hafnar vegna breytinga á aðgengi að Ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar Hafnarbraut 27 á Höfn. Á meðan á framkvæmdum stendur er gestum bent á að nota inngang að Svavarssafni eða bakdyrum ráðhússins sem eru á vesturhlið hússins til að komast inn í ráðhúsið.

Framkvæmdir eru hafnar vegna breytinga á aðgengi að Ráðhúsi Sveitarfélagsins Hornafjarðar Hafnarbraut 27 á Höfn. Á meðan á framkvæmdum stendur er gestum bent á að nota inngang að Svavarssafni eða bakdyrum ráðhússins sem eru á vesturhlið hússins til að komast inn í ráðhúsið.