Samningur um lögfræðiþjónustu

9.10.2020

Samningur um lögfræðiþjónustu var gerður við Jónu Benný Kristjánsdóttur lögmann.  

Jóna Benný hefur rekið lögmannstofuna Medial ehf. frá árinu 2015 og fasteignasöluna Trausta frá árinu 2019. Fyrir þann tíma var hún lögmaður hjá Sjúkratryggingum Íslands frá árinu 2011 til 2015 og í starfsnámi hjá Utanríkisráðuneytinu árið 2010.

Jóna Benný er með ML gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri, lögmannstofan Medial er staðsett á Litlubrú 1 á Höfn.