• SunnanVindur_vefposter

Sunnanvindur

25.5.2023

Föstudagskvöldið 2. júní verða tónleikarnir Sunnanvindur í Hafnarkirkju

Föstudagskvöldið 2. júní verða tónleikarnir Sunnanvindur í Hafnarkirkju þar sem Grétar Örvarsson flytur eftirlætislög föður síns Hornfirðingsins Örvars Kristjánssonar harmónikkuleikara ásamt Ástu Soffíu Þorgeirsdóttur einum fremsta harmónikkuleikara landsins, Sigríði Beinteinsdóttur og Ragnari Eymundssyni.

Sunnanvindur er styrktur af Menningarmiðstöð Hornafjarðar