Umferðartafir

12.6.2018

Umferðartafir verða á Óslandsvegi og götum í Óslandi næstu tvær vikur.

Unnið er að undirbúningi fyrir lagningu klæðningar á vegi í Óslandi.