Umsóknir í Tónskóla Austur- Skaftafellsýslu

20.8.2020

Umsóknir fyrir veturinn 2020-2021 í Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu.

Tónskólinn býður upp á fjölbreytt hljóðfæranám, píanó/hljómborð, harmonika, blásturshljóðfæri, gítar, bassi og trommur. Einnig fá nemendur að taka þátt í ýmiskonar samspili, lúðrasveit og pop-hljómsveit.

Hægt er að sækja um í gegnum þessa slóð ásamt nánari upplýsingum.

Jóhann Morávek skólastjóri Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu.