1.6.2017 : Ungmennaráð Suðurlands á fundi stjórnar SASS

Ungmennaráð suðurlands fundaði sinn fyrsta fund með stjórn Samtaka sveitarfélaga á Suðurlandi SASS. Arndís Ósk Magnúsdóttir situr í ráðinu fyrir hönd Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Sæmundur Helgason formaður bæjarráðs er stjórnarmaður í SASS hann var á skype á fundinum eins og sjá má. 

Síða 2 af 2