15.1.2018 : Auglýsing um viðtalstíma hjá skipulags- og byggingafulltrúa

Sveitarfélagið Hornafjörður tilkynnir að hér eftir er nauðsynlegt að panta viðtalstíma hjá  skipulags- og byggingarfulltrúa.

11.1.2018 : Opnunarhátíð Þrykkjunar

Formleg opnun Félagsmiðstöðvarinnar Þrykkjunnar verður haldin þriðjudaginn 16. janúar kl. 16:00 - 19:00.

10.1.2018 : Hækkun tekjumarka vegna afsláttar af fasteignaskatti

 Á síðasta bæjarstjónarfundi þann 14. desember samþykkti bæjarstjórn tillögu um 25% hækkun tekjumarka vegna afslátts af fasteignaskatti til elli- og örorkulífeyrisþega.

9.1.2018 : Bæjarstjórnarfundur

Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn á árinu 2018 verður haldinn fimmtudaginn 11. janúar kl. 16:00 í Svavarsafni við Ráðhús.  

9.1.2018 : Áramótakveðja bæjarstjóra

Ég óska íbúum og starfsfólki sveitarfélagsins, sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á árinu sem er að hefjast. Sálmur Valdimars Briem frá árinu 1886 hefst á þessum frægu línum  „Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka.“   Þessi sálmur fangar vel þessi tímamót sem áramót eru í hugum okkar flestra.

Síða 2 af 2