11.9.2018 : Bæjarstjórnarfundur

254. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi,

13. september 2018 og hefst kl. 16:00.

11.9.2018 : Fab Lab-og Vöruhúsanámskeið

Vöruhúsið býður upp á fjölbreytt námskeið í vetur.

10.9.2018 : Lýðheilsugöngur í september

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september.

5.9.2018 : Truflun á afhendingu hitaveitu á miðvikudag

Truflun verður á afhendingu hitaveitu  á miðvikudaginn 05.09.2018. Frá kl 9:00 til 13:40 á Höfn í Hagatúni, Miðtúni, Laufásvegi að hluta og Hafnarbraut að hluta vegna lekaleitar.

3.9.2018 : Matthildur tekur við bæjarstjórastarfinu

Í morgun tók Matthildur Ásmundardóttir nýr bæjarstjóri  við lyklum af skrifstofu bæjarstjóra af Ólöfu Ingunni Björnsdóttur sem hefur gengt starfi bæjarstjóra í sumar.  

Síða 2 af 2