9.2.2021 : Bæjarstjórnarfundur

282. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar verður haldinn í ráðhúsi.

9.2.2021 : Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum

Íbúar eru beðnir að hreinsa frá niðurföllum til þess að koma í veg fyrir að vatnstjón. 

4.2.2021 : Rafrænt Þorrablót sunnlendinga

Þorrablót Sunnlendinga verður haldið í beinu streymi heim í stofu 6. febrúar nk. með glæsilegri dagskrá. 

1.2.2021 : Katrín sýnir verk í Svavarssafni

Myndlistarkonan Katrín Sigurðardóttir sýnir verkið, Til Staðar í Svavarssafni. Í verkinu hefur Katrín unnið með þær sérstöku aðstæður sem skapast hafa á Íslandi vegna heimsfaraldursins og beint sjónum að því frábæra listsköpunarefni sem er landið sjálft.

Síða 2 af 2